Ég var að prufa Movable Type kerfið, og það er frekar mikill turdur að mínu mati. Skil ekki afhverju þetta er svona vinsælt. Nú hef ég prufað nokkur svona vefútgáfukerfi, þ.á.m. WordPress o.fl., og mér þykir þau öll frekar léleg.

Afhverju geta þessi kerfi ekki búið til einfaldar undirsíður í stað dagsettra færslna?

Afhverju nota þau öll ónauðsynlega flókið og klaufalegt template-based fyrirkomulag til að stjórna útlitinu ásamt einhverjum bannsettum SGML töggum?

Ég held mig við Mentat...

...og já, by the way, það er komið RSS feed aftur fyrir síðuna mína, courtesy af Mentat 2.1.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Magnusson | 29.9.2005 kl. 15:38
Magnusson

I demand the RSS!! Demand it!!

Sveinbjorn | 30.9.2005 kl. 12:51
Sveinbjorn

And it is now yours, Mr. Magnusson. Uppfærði þig í Mentat 2.1

Magnusson | 30.9.2005 kl. 15:43
Magnusson

Ég veit þú getur ekki séð það en ég græt hér gleðitárum. :')