Browser Stats

Þið sem heimsækið vefsíðuna mína í Internet Explorer! Já, þið þarna aumu vesælingar. Hættið þessu! Já, heyriði það! Hættið þessu. Ég er búinn að fá nóg af ykkur. Hættið að menga Internetið með vöfrun ykkar. Hættið þessu. Þið tuttugu og fjögur komma fjögur prósentin eruð alsyngjandi aldansandi skítur alheimsins. Skamm!


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Aðalsteinn | 27.9.2005 kl. 21:33
Aðalsteinn

Er hægt að hafa Safari utan Macs?

Sveinbjorn | 27.9.2005 kl. 23:29
Sveinbjorn

Nei, en FireFox er kickass browser og ég mundi hiklaust nota hann væri ég á Windoze.

Gunni | 28.9.2005 kl. 00:06
Gunni

Ættir að banna þetta helvítis scum.

--- G.

Sveinbjorn | 28.9.2005 kl. 04:33
Sveinbjorn

Þú segir nokkuð, Gunni. Það gæti virkað sem svona filter -- notandi eftirfarandi röksemdafærslu:Heimskt fólk notar IE og einungis IE
Ég vil ekki að heimskt fólk heimsæki vefsíðuna mína
_______________________________________________________________
Ef ég loka á IE, þá mun heimskt fólk ekki geta heimsótt vefsíðuna mínaGallinn er auðvitað sá að það eru líka fullt af bjánum sem nota FireFox. En þetta er ágætis byrjun -- svona eins konar lowest common denominator ;).

Marta | 28.9.2005 kl. 15:30
Marta

Heimskt fólk og fólk sem hefur ekki um annað að velja en IE :(

Magnusson | 28.9.2005 kl. 15:57
Magnusson

Myndirðu búast við að "the great unclean one" notaði annað en IE til að heimsækja síðuna þína? Ég keyri sértaklega upp windows emulation bara til að geta heimsótt síðuna þína með IE! Múhaha!