18.9.2005 kl. 17:21

Jæja, núna er ég búinn að setja upp vefsíðu fyrir Soffíu, félag heimspekinema.

Annars er Charles Sanders Peirce frábær penni:

"[...] Metaphysics is a subject much more curious than useful, the knowledge of which, like that of a sunken reef, serves chiefly to enable us to keep clear of it."


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

steinn | 18.9.2005 kl. 21:54
Unknown User

ég skoðaði þessa síðu og allt er á latínu! hvað er eiginlega með það?

steinn | 18.9.2005 kl. 21:54
Unknown User

Censeo fokkings latína esse delendam!

Sveinbjorn | 18.9.2005 kl. 22:34
Sveinbjorn

???

Sindri | 19.9.2005 kl. 17:02
Sindri

Já er þetta ekki bara svona prufutexti til að sjá hvernig dæmið lítur út.

Sveinbjörn þessi síða lítur ágætlega út en væri ekki flottara að sjá comments birtast beint undir fréttinni en ekki lengst til hægri?