13.9.2005 kl. 14:22
Reykjavik->Kaupmannahöfn->Berlín->Prag->Kraká->Berlín->Kaupmannahöfn->Reykjavík

Trip through central europe

2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dolli | 13.9.2005 kl. 19:42
Dolli

Þetta lítur út fyrir að hafa verið hörku ferð, þokkaleg Indiana Jones steming yfir kortinu vantar bara lagið.

Árni | 15.9.2005 kl. 00:15
Árni

Hnullfest. Ferðardæmið lítur líka út eins og þið hafið farið í eptagoníska samfellu. Sem væri geðveikt fyndið ef þú vissir hvað það væri.