11.9.2005 kl. 13:01

Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók úr afar óhugnalegum útrýmingarbúðum Nasista í Póllandi.

Arbeit Macht Frei
Arbeit Macht Frei -- Vinna gerir þig frjálsan
Zyklon B
Zyklon B Giftgas hylki
Jewish Hair intended for industry
Fleiri tonn af Judenhaar sem átti að nota í iðnað, selt á 50 pfennig kílóið
Auschwitz Crematorium
Das Krematorium -- Líkbrennsluofnarnir3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 12.9.2005 kl. 17:02
Steinn

Damn hvað þetta er cruel!

Sindri | 12.9.2005 kl. 17:10
Sindri

Sæll, þetta er flott. Hvernig var ferðin? Engar djúsí sögur?

Sveinbjorn | 13.9.2005 kl. 11:12
Sveinbjorn

Mjög fín ferð. Ég skelli myndum inn bráðlega.