3.9.2005 kl. 11:33

Eg er a lifi, og thad er enn ekki buid ad raena ur mer neinum liffaerum. Eg er heldur ekki buinn ad drekka mig til dauda.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Árni | 3.9.2005 kl. 14:31
Árni

Gott. Passaðu þig á Evrópufólkinu. Vertu alltaf með hvítlauk og silfurskeið á þér. Skilaðu kveðju á Naldó.

Steinn | 3.9.2005 kl. 16:14
Steinn

mér þykir það heldur slappt að þú skulir ekki búinn að vera búinn að drepa þig af drykkju! þú sleppur ef þú kemur heim með skemmda lifur!

Halldor Eldjarn | 3.9.2005 kl. 17:09
Halldor Eldjarn

Einhver hefur hinsvegar stolið íslensku stöfunum af þér!

Sveinbjorn | 13.9.2005 kl. 11:39
Sveinbjorn

Lifurin er enn í besta formi, og ég virðist hafa fundið íslensku stafina aftur. Hmm....voðalega er ég að valda vonbrigðum.