29.8.2005 kl. 13:27
Spaghetti Monster

Open Letter to the Kansas School Board

Þetta hér er ein fyndnasta og mesta snilld sem ég hef lengi séð. Þetta er bréf til skólaumsjónarinnar í Texas sem leggur til að ein kenning verði kennd til viðbótar við Intelligent Design og þróunarkenningu Darwins.


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 29.8.2005 kl. 17:05
Grímur

Mjög gott. Sér í lagi bréfin.

Sindri | 30.8.2005 kl. 13:41
Sindri

Þetta hittir beint í mark.

Gunni | 30.8.2005 kl. 14:24
Gunni

Sá þetta um daginn, hrein snilld :)

Halldor Eldjarn | 1.9.2005 kl. 23:06
Halldor Eldjarn

Ég er sannfærður! Eftir öll rökin með global temperature vs. number of pirates og þessa sönnunarmynd þá er ég farinn að trúa á The Flying Spaghetti Monster!

Hugi | 1.9.2005 kl. 23:12
Hugi

Er ekki spurning um að opna Íslandsdeild?

Halldor Eldjarn | 2.9.2005 kl. 13:56
Halldor Eldjarn

I heard singing, and tomato sauce rained from the sky, and I saw angel hair pasta flying about with little farfalle wings and playing harps. It was beautiful. "You shall name Him....Prego...." said the Flying Spaghetti Monster

Ég er til í Íslandsdeild!

Siggi | 2.9.2005 kl. 16:33
Siggi

"Touched by his noodly appendage"

Ég styð Íslandsdeild :)
Flying spagetti monster er eitt af því betra sem ég hef séð á netinu.

Fyrir þá sem hafa áhuga:
http://en.wikipedia.org/wiki/Flying_Spaghetti_Monster

Sveinbjorn | 3.9.2005 kl. 11:41
Sveinbjorn

Hahaha...Frabaer Wikipedia grein, Siggi. Mer finnst serstaklega snidugt ad sumir sem hafa verid "Touched By His Noodly Appendage" kalla sjalfa sig Pastafarians. That's inspired, man.

Siggi | 7.9.2005 kl. 18:03
Siggi

Þetta er bara gott stuff :)

Meiri FSM gleði að finna hérna:
http://www.venganza.org/games/index.htm