29.7.2005 kl. 15:54

Ég fékk 92 þúsund krónur endurgreiddar frá "skattevæsenet" í dag. Spurning um að slétta heldur betur úr klaufunum í kvöld. Hvernig er þetta, fær maður greidda vexti af þessum peningum, eða spekúlerar ríkið með þá, hefur upp úr því vænan skilding og skilar mér síðan höfuðstólnum?


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Aðalsteinn | 30.7.2005 kl. 17:01
Aðalsteinn

Nei, ég held þú fáir nákvæmlega sömu summu án vaxta.