19.7.2005 kl. 01:05

Up'n runnin'

Mac Mini Server Jæja, góðir hálsar. Þá er vefþjónninn kominn á Hive tengingu með 800kbita sendingarhraða -- þetta ætti að bæta hraðann á vefþjóninum og tryggja betri uppitíma á þjónustunum.

Fyrir þá sem ekki af því vissu, þá keyrir allt klabbið núna á Apache 1.3 vefþjóninum á Mac OS X 10.4 stýrikerfinu og vélbúnaðurinn er litli kubburinn á myndinni hér til hliðar, afar hljóðlátur 1.42Ghz PowerPC 7470 Mac mini sem hvílir heima hjá honum Magga.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Árni | 19.7.2005 kl. 03:52
Árni

Grazi bene italiano bongiorno. Sea mea tutti bene volante morte napaccio della frizzi com se plada.

Sveinbjorn | 19.7.2005 kl. 09:47
Sveinbjorn

No comprende, senor!

Árni | 20.7.2005 kl. 13:52
Árni

Þakkir.

Steinn | 20.7.2005 kl. 15:20
Steinn

Awesome, awesome to the MAX!!!

Siggi | 20.7.2005 kl. 18:53
Siggi

Þetta rokkar, tveir þumlar

Gunni | 21.7.2005 kl. 19:30
Gunni

Hvenær ertu helst heima Sveinbjörn? Ertu með gemsa? Er á landinu í nokkra daga og væri til í að heilsa uppá þig, en gengur ekkert að ná sambandi!