25.6.2005 kl. 19:09

iPod Linux notendaviðmót og forritun

Ég er búinn að fikta aðeins meira með Linux á iPodinum mínum, og mér hefur tekist að fá Podzilla notendaviðmótið til að virka. Það fylgir fjöldinn alllur af sniðugum forritum með því. Hér sjást myndir -- smellið til að fá þær stærri

Podzilla
Podzilla viðmótið

Podzilla Record
Upptökur

Podzilla Calculator
Reiknivél

Podzilla Cube
3D kubbur

Podzilla Matrix
Matrix effect

Podzilla Mandelbrot
Mandelbrot útreikningar

Ég kompælaði þessu öllu saman sjálfur notandi sérstaka útgáfu af gcc fyrir embedded ARM kubba án MMU. Nú hef ég hugsað mér að byrja að forrita stöff fyrir iPodinn minn. Hér koma nokkrar myndir, m.a. af fyrsta iPod forritinu mínu og outputinu úr því...

Podzilla File Browser
Skjalavafri

Podzilla Hellopod
Forritið mitt á disknum

Podzilla Hellopod in action
Úje, forritið í gangi.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 25.6.2005 kl. 20:23
Sindri

Þetta er kúl.

Sveinbjörn | 26.6.2005 kl. 06:24
Sveinbjörn

Fuckin' A þetta er kúl. Ég er núna að vinna að því að forrita svona sound synthesizerr -- það á definitely eftir að gera góða hluti, og verður vonandi hluti af endanlega Podzilla projectinu -- hversu svalt er það að hafa 100% control yfir eigin vélbúnaði, hvort sem það er iPod eða annað ...