23.6.2005 kl. 10:22

Í bókinni "The Lives Of Animals" eftir J.M. Coetzee, nýlegan nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum, þá er aðalpersóna sögunnar Elizabeth Costello, metsölurithöfundur og grænmetisæta. Hún ávarpar einhvern virðulegan hóp manna, og fordæmir þá fyrir kjötát -- hún gengur meira að segja svo langt að bera saman drápið á dýrum í sláturhúsum við Helförina í síðari heimsstyrjöld.

Eftir fyrirlesturinn kemur reiður gaur upp að henni og segir.

"Miss Costello, just because the Jews died like cattle, it does not mean that cattle dies like Jews.

Skondið.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

íris | 23.6.2005 kl. 14:54
Unknown User

Gaman að þú skulir minnast á þessa bók. Hún er einmitt í uppáhaldi hjá mér. Aðalpersóna bókarinnar, Elizabeth Costello, er nefnilega ein harðasta og svalasta grænmetisæta sem ég veit um (ásamt Morrisey)...hún þorir að segja það sem við hinar dirfumst ekki að láta útúr okkur af ótta við að enda sem "social outcasts"! Hér er eitt skemmtilegt dæmi úr þessari sömu bók...Elizabeth Costello er heiðursgestur nokkurra snobbaðra prófessora og þau sitja öll saman að snæðingi. Elizabeth Costello er spurð afhverju hún er grænmetisæta og hún svarar:

"You ask me why I refuse to eat flesh. I, for my part, am astonished that you can put in your mouth the corpse of a dead animal, astonished that you do not find it nasty to chew hacked flesh and swallow the juices of death wounds"

...og það er þögn við matarborðið!

Úje! Hún er kúl ;-)

Unwashed Mass | 24.6.2005 kl. 09:22
Unknown User

Ahhh... Sweet, tasty, hacked, death-wound flesh! How I long for it. With its glorious texture and unique taste. The way it fills you up and leaves you content is almost orgasmic... All glory to the meat! Hooza! Hooza!

I wonder what jews taste like...

The Jew | 24.6.2005 kl. 10:14
Unknown User

Give me hacked flesh and death wounds! I demand hacked flesh and death wounds!

Sveinbjorn | 24.6.2005 kl. 12:38
Sveinbjorn

Jæja, rosalega þykir mér menn vera málefnalegir ;).