19.6.2005 kl. 16:37

Hérna er illústreruð saga vefsíðunnar minnar.

Og svo myndir frá helginni sem leið. Ég, Arnaldur, Vilborg, Ari og Linda fórum í sumarbústað við Laugarvatn.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Hjalti | 20.6.2005 kl. 15:43
Hjalti

Mér finnst þróunin í útliti vefsíðunnar athyglisverð, og að mörgu leyti jákvæð. Þó sakna ég hauskúpunnar, og skora hér með á þig að setja hana inn aftur.

Sveinbjorn | 20.6.2005 kl. 15:49
Sveinbjorn

Vá, þessi hauskúpa var alveg mega-cheesy. Þetta var svona rotating GIF mynd, snérist í hringi. Það væri kannski smá költ að skella henni inn aftur ;). Eftir allt saman, það er svo totally ekki í tísku að hafa rotating gifs á vefnum þessa dagana, að maður sker sig úr pop crowdinu.

Biggi | 21.6.2005 kl. 10:56
Unknown User

Mér finnst samt stafirnir með eldinum ennþá magnaðri, einhver Diablo áhrif í gangi þarna?

Sveinbjorn | 21.6.2005 kl. 11:53
Sveinbjorn

Ég held nú að Diablo hafi ekki verið kominn þegar ég gerði þessa síðu. Annars man ég það ekki, spilaði hann aldrei. Þetta var eitthvað svona Photoshop flipp.