Sveinbjörn Þórðarson presents

The Thrill of Icelandic Politics!

featuring Halldór Ásgrímsson

"Uh...uhm....sko, ég hef boðað ykkur á blaðamannafund til þess að láta ykkur vita að ... uhm ... þessir ... og þessir ... og þessir líka ...uhm... segja að ég hafi ekki verið neitt spilltur eða neitt...uhm, já, ehrm."

(Thunderous applause)


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Hjalti | 14.6.2005 kl. 14:16
Hjalti

Auk þess má nefna að blaðamannafundurinn var boðaður með einungis 30 mínútna fyrirvara. Skyldi hann hafa verið boðaður ef niðurstaðan hefði verið önnur?

Sveinbjorn | 14.6.2005 kl. 14:21
Sveinbjorn

Það stórefast ég um. En mér finnst þetta tómt rugl. Þetta er eins og ef einhver sæti fyrir rétti ákærður, en færi síðan inn til kviðdómsins og kæmi þaðan út með niðurstöðu þeirra -- nefnilega sakleysi sitt. In poor taste!

Aðalsteinn | 14.6.2005 kl. 16:23
Aðalsteinn

Sko, það er þvílíkt búið að vera að leggja Halldór Ásgrímsson í einelti með ómálefnalegum málflutningi af hendi fjölmiðla og það er bara hneyksli hvernig stjórnarandstaðan hefur hagað sér í þessu máli. Hvers á fjölskyldan hans Halldórs að gjalda? Ég meina það er alveg eðlilegt að stjórnmálamenn fái á sig gagnrýni en það á að láta fjölskyldur vera.

æi sorrí, gleymdi mér... ég er að fara að leika Hjálmar Árnason í leikriti.

Sveinbjorn | 14.6.2005 kl. 16:50
Sveinbjorn

Whatever he gets is too good for him.