4.6.2005 kl. 22:01

Vox Machina: Online text to speech converter/synthesizer by yours truly.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sveinbjorn | 10.6.2005 kl. 14:25
Sveinbjorn

Hvað er þetta!

Finnst engum þetta kúl? ;)

Sindri | 11.6.2005 kl. 08:37
Sindri

Hehe, þetta er ágætt hjá þér en væri betra ef maður gæti skrifað meira en 12 stafi. 500 char max....Hmmm....

Sveinbjorn | 11.6.2005 kl. 16:14
Sveinbjorn

Hvað meinarðu, 12 stafi???

Maður getur skrifað allt að 500 stafi. Og ástæðan fyrir þessu limiti er til þess að koma í veg fyrir abuse á þjónustunni með DoS árás.

Sindri | 11.6.2005 kl. 21:21
Sindri

Forritið klikkar alltaf ef ég skrifa meira en ca. 12 stafi. Það býr ekki til hljóðbútinn ef ég skrifa meira. Þetta sama gerðist þegar ég var að prufukeyra þetta forrit þitt fyrir nokkrum mánuðum. Ég veit ekki afhverju þetta gerist.

Sindri | 11.6.2005 kl. 21:24
Sindri

Jæja þetta virðist virka núna en stundum klikkar þetta ef maður skrifar of mikið. Er það eitthvað memory problem???

Sindri | 11.6.2005 kl. 21:26
Sindri

Hey, nei. Eftir smá villuprófun þá komst ég að því að forritið klikkar ef ég reyni að láta það segja setningar með úrfellingarmerki. Það er að segja setningar sem innihalda orð á borð við: I´m, You´re o.s.frv.

Sindri | 11.6.2005 kl. 21:29
Sindri

En þetta er flott hjá þér. Ég hef prófað mörg svona text to speech forrit og þetta virðist virka ágætlega. Hvernig er þetta....eru þessar raddir innbyggðar í stýrikerfinu hjá þér?

Mér finnst hann Ralph bestur. Hann er góður að bera fram setningarnar.

Sveinbjorn | 11.6.2005 kl. 22:36
Sveinbjorn

Hmm...kannski meikar thetta ekki akvedin takn. Hafdi ekki testad thetta a neinu nema bara straightforward ensku. En thad er tha bugg i APIinu sem thetta notar, en ekki forritinu minu. Eg aetti samt ad lata thad hondla errora betur.

Og ja, raddirnar og speech APIid er hluti af Mac OS X...eldgamalt stuff, var buid til in the 80's.