27.5.2005 kl. 00:27

Jæja, nú er síðan mín komin yfir á Mentat 2.0, sem er seriously revised og endurbætt útgáfa af Mentatinum gamla. Breytingarnar eru hins vegar ekki mjög sýnilegar fyrir hinn almenna notanda, en tengjast fyrst og fremst hraða, skilvirkni og viðmóti umsjónarkerfisins.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Magnusson | 27.5.2005 kl. 02:36
Magnusson

Allavegana eru þau nógu sýnileg til að megnið af greinunum þínum hafa styst svo um munar. :|

Sveinbjörn | 27.5.2005 kl. 12:39
Sveinbjörn

Hahaha!

Úps, komið í lag. Smá vandamál með nýja gagnagrunnskóðann ;).

Annars hef ég verið að benchmarka nýja Mentatinn notandi 'ab' command line tólið sem fylgir með Apache og virðist gefa til kynna að nýji Mentatinn sé hægari! Ég er alveg rosalega svekktur því þessi nýji góði er miklu hreinni og betri, að því er ég get best greint.

Hmm...kannski er einhver böggur sem ég er að missa af.

Btw, Maggi. Gamla vélin þín sem hýsir vefinn er að þrotum komin, eða allavega Linux installationin á henni. Sum library eru hætt að virka osfrv. En nýji serverinn kemur á mánudaginn.

Arnaldur | 27.5.2005 kl. 15:38
Arnaldur

Rock on!!! Viva El Servus Nuevo!!!

Halldor Eldjarn | 27.5.2005 kl. 23:15
Halldor Eldjarn

Minns langar í Mentat 2? :D

Sveinbjorn | 28.5.2005 kl. 15:27
Sveinbjorn

Halldór, Mentat 2 er ennþá "in testing", strax og ég er búinn að fínpússa hann skal ég senda þér eintak.

Halldor Eldjarn | 29.5.2005 kl. 23:46
Halldor Eldjarn

Okay, bojo. No rush ;-)