12.5.2005 kl. 18:13

Ég var ráðinn í starf sem forritari hjá Friðriki Skúlasyni ehf. í dag. Annað sumar að tölvunördast. Verð vist mestmegnis að vinna í Perl, sem ætti ekki að vera svo slæmt -- Hinn frægi Mentat er auðvitað Perl skrímsli...


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 12.5.2005 kl. 23:37
Sindri

Haha... Cool þú fékkst semsagt starfið. Þú varst ekki lengi að fá það. Flott mál.

Sveinbjörn | 13.5.2005 kl. 12:30
Sveinbjörn

Já, verð nú blessunarlega ekki að vinna á Windows. Sit hér og skrifa þetta í Konqueror á SuSE Linux 9.2.