10.5.2005 kl. 17:48

Tom Waits as Renfield The Master is coming! The Master is coming to grant me eternal life!

Þeir sem hafa séð Bram Stoker's Dracula, mynd Francis Ford Coppola, muna kannski eftir greyinu honum Renfield. En ekki allir vita að þarna er Tom Waits á ferð.

Svo virðist sem Francis Ford og Tom Waits séu góðir vinir: Waits gerði tónlistina fyrir "One From The Heart" (skítamynd, ekki sjá hana), og nældi karlinn sér þarna í hlutverk honum við hæfi. Erfitt að gleyma því þegar hann er að éta pöddurnar. How fitting for "the king of white trash blues"....