9.5.2005 kl. 09:31

Hef ætlað mér að pósta þessu í svolítinn tíma. Þetta er afar áhugaverður fyrirlestur...

Noam Chomsky / Edward Said speak on the topic of the Middle East and Palestine.


Chomsky Edward Said


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 9.5.2005 kl. 12:36
Arnaldur

Já, þetta er mjög góður fyrirlestur, albeit dáldið langur. Mæli með honum. Það er mikið hægt að græða á þessu.

Siggi | 10.5.2005 kl. 09:34
Siggi

Þetta er gott stuff.
Verst að upptakan hættir skyndilega. Sveinbjörn, áttu nokkuð seinni partinn?

Sveinbjorn | 10.5.2005 kl. 10:25
Sveinbjorn

Hmm....úps. Ég hef vist bara uploadað Chomsky-only útgáfunni minni. Ég skal finna og uploada réttu útgáfunni af þessum fyrirlestri þegar ég er búinn í prófinu í dag.

Siggi | 10.5.2005 kl. 16:29
Siggi

NEI! NÚNA!
;)

Freyr | 10.5.2005 kl. 20:04
Freyr

K, veit hver Chomsky er... :P

..en hver er Said? Er þetta e-r gaur sem að var fenginn var af því að hann er á fullkomlega öndverðu meiði við Chomsky, svona eins og Chomsky vs Richard Perle debatið?

Sveinbjorn | 10.5.2005 kl. 21:42
Sveinbjorn

Nei, Edward Said er af palestínskum uppruna. Hann var prófessor í heimspeki og bókmenntum við Harvard, ef ég man rétt, og svipar mikið til Chomsky: hætti því sem hann var að fást og snéri sér að stjórnmálum og stjórnmálaumfjöllun, þá helst málefnum Palestína:

Eins og venjulega, Wikipedia got the goods:

http://en.wikipedia.org/wiki/Edward_Said