24.4.2005 kl. 06:26

Nýtt layout

Red Quill Var að pússla saman nýju útliti fyrir síðuna. Í þetta skipti er vefurinn smíðaður í hreinu CSS. Hef ekki hugmynd um hvernig hún lítur út í Internet Explorer (þeim skítabrowser -- náið ykkur í FireFox ef þið hafið ekki gert það nú þegar). Látið mig endilega vitað hvað ykkur finnst.

Annars er hægt að gera alls konar sniðuga hluti með Cascading Style Sheets. Það var rugl af mér að hafa ekki dembt mér út í að læra á það fyrr. Verst að allir skemmtilegustu fídusarnir eru ekki studdir af IE, sem hefur um 80% markaðshlutdeild í vöfrum.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 24.4.2005 kl. 14:18
Gunni

Ertu að segja mér að þú umgangist fólk sem notar Internet Explorer? Ef ég væri þú myndi ég gera allt sem í valdi mínu stendur til að koma í veg fyrir að slíkt fólk lendi inn á síðunni in the first place.

If they are too stupid to download firefox then there really isn't much that can be done for them anyway.

Sveinbjörn | 24.4.2005 kl. 17:48
Sveinbjörn

Heyr, heyr, Gunni.