20.4.2005 kl. 19:56

The Mentat marches on!

Var að bæta við nokkrum fídusum í viðbót við Mentatinn. Núna man hann nafnið sem þið póstið undir. Síðan er sett tímatakmark á hvenær hægt er að commenta á eitthvað frétta-item - áður var hægt að bæta commenti við stöff frá því í Febrúar og þannig, en núna virkar commenting bara fyrir fréttir 10 daga aftur í tímann.