20.4.2005 kl. 03:35

Jæja, nú er ég loksins búinn að loka fyrir beinan aðgang að síðunni minni gegnum lénið sveinbjorn.vefsyn.is. Nýja, official lénið er sveinbjorn.sytes.net. Vinsamlegast uppfærið tengla á vefsíðum ykkar, o.s.frv. þar sem núverandi ávísun á nýja lénið frá gamla léninu mun að öllum líkindum hverfa innan skamms.

Síðan er ég einnig búinn að loka fyrir "Remote Image Linking" (stundum kallað "Hotlinking") á öllum vefsíðum hýstum á þessari vél. Þetta þýðir að aðrar síður úti í heimi geta ekki innihaldið myndir sem sóttar eru af vefþjóni þessum. Þetta er til að spara bandvídd og koma í veg fyrir svokallað "bandwidth freeloading", þar sem einhver hálfviti úti í heimi hórar bandvíddina manns út af því hann tímir ekki að hýsa viðkomandi mynd á eigin vefsvæði. Þeir sem hafa verið að stunda "hotlinking" á myndir hýstar á Mentat vélinni eru "in for a big surprise". Í stað viðkomandi myndar munu þeir fá eftirfarandi:

Hotlinking Scumfuck

Já. Þetta er miðjuputtinn á "Yours Truly", reistur í allri sinni tign.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Noel Coward | 20.4.2005 kl. 03:52
Unknown User

Þessi putti, vekur einhverjar kenndir hjá mér, sem ég skil ekki, og vill ekki skilja. Þessi ljóti, ljóti putti. Burt með puttan! Burt, áður en að eitthvað hræðilegt gerist

Gunni | 20.4.2005 kl. 10:20
Gunni

Þinn tími er svo sannarlega kominn, Sveinbjörn!

Anonymous Coward | 20.4.2005 kl. 10:20
Anonymous Coward

That makes no sense with that picture... ;)

Gunni | 20.4.2005 kl. 10:20
Gunni

Weird... breyttist eftirá.

Sveinbjörn | 20.4.2005 kl. 19:29
Sveinbjörn

Hvað breytist eftirá? Myndin? Kannski var hún cached í browsernum þínum.