19.4.2005 kl. 01:26

Lo and behold!

Jæja, gott fólk. Kunnugir gestir síðunnar fá nú mynd af sér við kommentin. Þeir sem kenna sig við nafnlausa gungu fá viðeigandi mynd af sér einnig.

Þeir sem eru ósáttir við myndina af sér geta sent mér nýja mynd af sér (46x46px).


12 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Aðalsteinn | 19.4.2005 kl. 09:37
Aðalsteinn

Vá, ég man þá daga þegar þú bölvaðir blogginu, nú ertu farinn að búa til kerlingalega fídusa eins og íkon, meira að segja. Uss.

Vilborg | 19.4.2005 kl. 10:46
Unknown User

Mig langaði nú bara að prófa þetta :) Ég hef gaman af svona kerlingalegum fídusum

Anonymous Coward | 19.4.2005 kl. 10:54
Anonymous Coward

Hvernig er það, hvern þarf að blow-a til að fá account?

--- G.

Nanna | 19.4.2005 kl. 12:50
Nanna

varð að prófa

Sveinbjörn | 19.4.2005 kl. 16:48
Sveinbjörn

Alli: Ég bölva blogginu enn, don't worry. Það er bara fyrir vesælar hórur og aumingja. Og ég tek það enn fram að þetta er engin stinking *blogg*síða. Þetta er fréttasíða með commentakerfi, en þannig síður voru víða um netið löngu áður en conceptið "blog" varð til. Ég HATA það orð. Basically þýðir "Internet publishing for the unwashed, ignorant masses", hvaða hálfviti sem er getur inflictað skoðanir sínar á restina af heiminum, en ekki bara lítil technocratic elíta.

Hvað uppfærslurnar á Mentat varða, "If something's worth doing, it's worth doing well".

Sveinbjörn | 19.4.2005 kl. 16:50
Sveinbjörn

Gunni, not even oral sex can bring you an account: Mentat er ekki með accounts kerfi eins og stendur. Aftur á móti þá geturðu fengið mynd af þér ef þú póstar undir nafninu "Gunni", en ekki alltaf sem Anonymous Coward.

Gunni | 19.4.2005 kl. 17:59
Gunni

So what you are saying is that all I needed to do from the start was change the name in the box? The password feature made me think Anonymous Coward was an account that used the password "white" and thus I deduced you would need to set up an account and...

Well, you know what I mean. I feel rather foolish.

Anonymous Coward | 19.4.2005 kl. 18:00
Anonymous Coward

On second thought, if you're going to use that picture from about 20 kilos ago, I think I will stick with Gollem. ;)

Sveinbjörn | 19.4.2005 kl. 18:10
Sveinbjörn

Sentu mér bara nýja mynd af þér, ye devil. Flóknara er það nú ekki.

Alli | 19.4.2005 kl. 19:26
Alli

þarf ég að heita Alli?

Aðalsteinn | 19.4.2005 kl. 19:27
Aðalsteinn

fæ ég gollum sama hvað

Aðalsteinn | 19.4.2005 kl. 19:28
Aðalsteinn

en já, kannski er þetta bara út af útlitinu sem ég rugla þessu saman við blogg. Þá er mitt blogg varla blogg heldur ef blogg verða að hafa þessa dagbókaráru yfir sér.