28.3.2005 kl. 21:32

Þökk sé skannanum hans Arnaldar, þá hef ég skannað inn fjöldan allan af gömlum myndum. Þessar myndir eru nú í stafrænu sniði -- þetta eru eftirfarandi myndaseríur:

Ég mæli sérstaklega með því að Aðalsteinn skoði myndirnar frá 2001. Honum virðist hafa tekist að líta út fyrir að vera afar óhamingjusamur á svipinn á þeim öllum.

Lykilorð og notendanafn til að skoða myndirnar er 'white'.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Aðalsteinn | 28.3.2005 kl. 22:03
Aðalsteinn

Já, þú þurftir svo sem ekki að benda mér á það.

Annars er gott til þess að vita að þú skulir ennþá vera duglegur að minna mig á þessa Hátíð sem var svona hálfmisheppnuð af minni hálfu.

Marta | 29.3.2005 kl. 04:26
Marta

Sætar minningar.. djöfull hafa allir samt elst.

Sveinbjörn | 29.3.2005 kl. 16:52
Sveinbjörn

Hahaha.....

Já, það er samt alveg skuggalegt hvað allir eru barnalegir á þessum myndum (að Arnaldi undanskildum, auðvitað...). Er maður að verða svona gamall?

Magnusson | 31.3.2005 kl. 13:48
Magnusson

Skellir "Forever Young" á með Alphaville.