26.2.2005 kl. 19:09

Hvað gæti verið sorglegra en "wannabe" listaspírur sem vingast og sleikja sig upp við ráðamenn í von um að kjötbita verði fleygt í þeirra átt þegar viðkomandi ráðamenn beyta áhrifum sínum? Svarið er: ekki margt.

Það er ekkert jafn ófyrirgefanlegt og falskleiki.