7.2.2005 kl. 02:56
I've just spent the past few hours implementing a comments system for Mentat, by way of popular request. It seems to function properly at the moment, but time will no doubt reveal its flaws. All comments will have HTML tags stripped from them for security reasons, so don't bother trying anything fancy. All newline characters (i.e. what you get when you press return) are implemented as break tags. Due to the traffic to this website, I am seriously thinking about password-protecting the comments. That should prevent random strangers from posting spam. If and when I do this, I will make the password available.

Also, my Photos are now password protected to prevent my personal photos from being indexed by Google Image Search. The user name and password is the English word for "hvítt". (And yes, I *am* aware of the fact that I could use a robots.txt file to accomplish the same thing. I just choose not to.)

If you...:

 • are not an Icelandic speaker
 • are someone I know personally
 • are someone I want to have access to my photos


 • then you can email me and ask for it. Also, remember to remove "NOSPAM" if you press the link.

  Damn, the Internet is such a dirty, dirty place. All common standards of decency and civility break down when people's conduct ceases to be regulated by law and social censure. William Golding got things partly right in "Lord of the Flies". He should have made it about adults, though...

  One more thing: If you link to a news item posted on this website, please use the Uniform Resource Locator you get by pressing the [ Link ] button at the bottom of each item. This will bring up a seperate page with the news item. I've noticed that some people have been linking to the index page when directing people to a specific item. This isn't such a great idea since its contents change every time I post something new.

  13 comments have been posted
  Add Comment | RSS Feed

  Reply | #1
  Sveinbjörn | 7.2.2005 kl. 04:05
  Sveinbjörn

  OK, gott fólk. Fyrsta offissjal kommentið við frétt á síðunni minni (þótt ég hafi auðvitað póstað heilum hellingi af rugli þegar ég var að testa kerfið).

  Nú getur hinn óþvegni múgur loksins látið í ljós hvað skoðanir sínar!

  Reply | #2
  Marta | 7.2.2005 kl. 09:50
  Marta

  Gott og blessað að hafa password að myndunum en hvað með user name?

  Reply | #3
  Sveinbjörn | 7.2.2005 kl. 11:08
  Sveinbjörn

  User name er það sama...

  Reply | #4
  Marta | 7.2.2005 kl. 11:11
  Marta

  usssssss hélt ég hefði prófað það... takk

  Reply | #5
  Aðalsteinn | 7.2.2005 kl. 12:28
  Aðalsteinn

  Sveinbjörn bloggari, Sveinbjörn er orðinn bloggari. Skítug blogghóra!

  Reply | #6
  Sveinbjörn | 7.2.2005 kl. 13:03
  Sveinbjörn

  Já, það virðist hafa loksins gerst. En ég er þá allavega það "cool" að ég forritaði frá grunni vefviðhalds- og fréttakerfið mitt. Death to internet publishing for the unwashed masses! ;)

  Nei, svona seriously, þá vil ég benda á að ég bætti þessu comments setöppi "by popular request", þar sem fólk hefur verið að kvarta yfir því að ég skrifi eins og ég sé að fleygja perlum í svín ef ekki er hægt að svara.

  Reply | #7
  Aðalsteinn | 7.2.2005 kl. 14:34
  Aðalsteinn

  Já. Vonandi verðurðu ánægður með þetta. Blogg er náttúrlega ekki í sjálfu sér illt. Það að allskyns skítalýður sé að bera á borð sína aumu tilveru - það er það vonda.

  Annars hafa kommentakerfi að mínu mati þann galla að ég er sífellt að tékka hvort einhver hafi kommentað. Ef við tökum mann eins og Hjalta til dæmis, þá bloggar hann lauslega áætlað einu sinni á dag þannig að það ætti að duga að fara einu sinni á dag á bloggið hans. En hann er með kommentakerfi þannig að það getur í raun alltaf verið komið eitthvað nýtt. Þannig að maður er að fara oft á dag á sömu bloggin með tilheyrandi tímaeyðslu.

  Þetta á allavega við agalausa iðjuleysingja eins og mig en kannski ekki alla.

  En engu að síður hlakka ég til að níðast á þessu kommentakerfi þinu.

  Reply | #8
  Sveinbjörn | 7.2.2005 kl. 14:42
  Sveinbjörn

  Já, það er vissulega allt of mikið um að maður sér að stunda það sem ég kýs að kalla "netrunk", þ.e.a.s. þegar maður er að skoða sömu helvítis síðurnar aftur og aftur á stuttum fresti. Aftur á móti þá ætla ég að bæta fídusi við commenta-kerfið mitt þannig að ég fæ ímeil í hvert skipti sem einhver póstar commenti. Þar sem ég er alltaf nettengdur við ADSL, og tölvan mín er alltaf í gangi, og póstforritið mitt alltaf keyrandi, þá mun ég fá notification í hvert skipti sem einhver commentar.

  Náttúrulega er þetta commentakerfi mitt ekki "nested", þ.e.a.s. það er ekkert "tré" með svörum við einstökum commentum. Ég nennti ekki að implementa það í Mentat. Þetta hérna er andskoti nógu gott.

  By the way, þú hefðir kannski áhuga á að skipta yfir í að nota FireFox sem browser ef þú gerir það ekki nú þegar. Það er hægt að fá svona fídus fyrir hann sem gefur til kynna hvort bókamerktu síðurnar manns hafa uppfærst.

  Reply | #9
  Aðalsteinn | 7.2.2005 kl. 16:09
  Aðalsteinn

  Þetta greinakerfi hjá mér er ágætt jú. En það er svo sem ekkert mikið mál heldur að segja hverjum maður er að svara.

  Er þetta FireFox sambærilegt að öðru leyti? Ég er líka með Opera en á því get ég ekki opnað gmailið mitt að því er virðist.

  The Great Unclean One | 7.2.2005 kl. 21:42
  The Great Unclean One

  Sweet! Thufir would be proud.

  Halldór Helldjarn | 7.2.2005 kl. 22:38
  Unknown User

  Flott kerfi,

  Hlakka til að fá það á mentatinn hjá mér :P

  The Doles | 8.2.2005 kl. 02:11
  The Doles

  First Post!!!
  Næstum því, svalt stuff mar.

  Freyr the Anonymous Coward | 11.2.2005 kl. 00:24
  Unknown User

  Æiiii, ég hef nú aldrei verið mikið fyrir að kommenta, og fundist þetta kommentrugl bara vera e-t outlet fyrir væl og nöldur!