Ég lagði í það að þýða gamlan fyrirlestur eftir Bertrand Russell frá 1929. Fyrirlesturinn ber heitið "Afhverju ég er ekki kristinn".