Til Windows notenda

(tekið af vefsíðu Icenet internetþjónustunnar)

Þrjár góðar aðferðir til að forðast vírusa og auka öryggið í tölvunni þinni

1. Ef þú getur "hættu þá að nota Microsoft vörur"

2. Ef þú getur það ekki þ.e. stýrikerfið þá hættu að nota Outlook sem póstforrit notaðu frekar t.d. Eudora eða Netscape póstforrit, eða bara vefpóst.

3. Ekki nota Internet Explorer sem vafra frekar að nota Netscape Mozilla eða Opera vafra.

Ef þú ferð eftir þessum leiðbeiningum minkar þú líkurnar á Vírusum í tölvunni þinni um 95%-99%

Best af öllu er að henda Microsoft algjörlega og nota t.d Linux stýrikerfi eða MacOSX frá Apple, þessi kerfi eru byggð á Unix stýrikerfum og eru með yfir 30 ára reynslu.

Hægt er að ná sér í frí Linux stýrikerfi á Rhnet á Íslandi, fáðu reynslubolta með þér í lið til þess að uppfæra úr Windows upp í Linux.