Ferilskrá sendiherra fjarlægð eftir umfjöllun DV


Jisheng var búinn að gegna embætti sendiherra á Íslandi í rúmt ár þegar hann hvarf skyndilega í janúar þessa árs. Í kjölfar umfjöllunar DV þann 5. september síðastliðinn

Ferilskrá Jisheng hefur nú verið fjarlægð af vefsíðu kínverska sendiráðsins. Ma Jisheng tók við embætti sendiherra í desember 2012.http://is.china-embassy.org/eng/xwdt/t1007751.htm